Meginmarkmið stofnunarinnar er að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar.
Rannsókna- og fræðslustofun á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa auk Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið.
Hafréttarstofnun á aðild að Ródos-akademíunni sem heldur þriggja vikna námskeið í hafrétti í júlí ár hvert.
Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands.
Meginmarkmið stofnunarinnar að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar.
Stofnuninni var komið á fót árið 1999, en að henni standa, auk Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.