Háskóli Íslands

Styrkir til þátttöku í námskeiði Ródos-akademíunnar 2020

Hafréttarstofnun auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku í námskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 28. júní - 17. júlí 2020. Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar, með tölvupósti, tomas.heidar2016@gmail.com, fyrir 20. janúar 2020. Nánari upplýsingar um Ródos-akademíuna og styrkina er að finna hér á síðunni.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is