Háskóli Íslands

Kynningarfundur um Ródos-akademíuna í hafrétti, Sameinuðu þjóðunum, New York, 24. mars 2014

Hafréttarstofnun Íslands og Hafréttarstofnunin við Virginíuháskóla efndu í samstarfi við fastanefnd Íslands í New York til kynningarfundar um Ródos-akademíuna í hafrétti, sem stofnanirnar eiga aðild að, í Sameinuðu þjóðunum, New York, 24. mars 2014. Tómas H. Heiðar, forstöðumaður Hafréttarstofnunar, og Myron H. Nordquist, aðstoðarforstöðumaður Hafréttarstofnunarinnar við Virginíuháskóla, kynntu starfsemi Ródos-akademíunnar og svöruðu fyrirspurnum en fundurinn var fjölsóttur. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is