Háskóli Íslands

Ródos-akademían í hafrétti

Ródos-akademían í hafrétti, sem Hafréttarstofnun á aðild að, heldur þriggja vikna námskeið á eyjunni Ródos, Grikklandi, í júlí ár hvert. Um er að ræða helsta námskeið í hafrétti í heiminum. 

Hafréttarstofnun veitir að jafnaði nokkra styrki árlega til þátttöku í námskeiðinu og eru þeir auglýstir í upphafi viðkomandi árs.

Nánari upplýsingar um akademíuna er að finna hér. 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is