Um Hafréttarstofnun

Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands. Meginmarkmið stofnunarinnar er að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. 

Stofnuninni var komið á fót árið 1999, en að henni standa

  • Háskóla Íslands
  • Utanríkisráðuneytið
  • Matvælaráðuneytið

Forstöðumaður stofnunarinnar í hlutastarfi er Tómas H. Heiðar sem jafnframt er dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn. 

    Image
    ""

    Stjórn

    Stjórn Hafréttarstofnunar skipa:

    • Aðalheiður Jóhannsdóttir, sem er formaður stjórnar, og Kári Hólmar Ragnarsson af hálfu Háskóla Íslands.
    • Anna Jóhannsdóttir og Birgir Hrafn Búason af hálfu utanríkisráðuneytisins.
    • Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir og Agnar Bragi Bragason af hálfu matvælaráðuneytisins
    Image
    ""