Header Paragraph

Rafrænt námskeið Ródos-akademíunnar 4.-14. júlí 2021

Image
""

Rafrænt námskeið Ródos-akademíunnar 4.-14. júlí 2021

Vegna heimsfaraldursins Covid-19 fellur árlegt þriggja vikna námskeið Ródos-akademíunnar í hafrétti niður árið 2021 eins og árið á undan. Hins vegar efnir akademían þess í stað til stutts rafræns námskeiðs dagana 4.-14. júlí 2021. Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér.